eilífur friđur

Suma daga er ástin svo lifandi í mér. Ég er ekkert ađ gera neitt sérstaklega spennandi eđa gefandi ţannig, bara vakna og laga hafragraut međ dóttur minni og vekja svo hina smátt og smátt, fara í morgunkaffi og svo eitthvađ í sunnudagsrúnt, H viđ hliđina á mér og hún afturí sofandi. Og allt er svo gott eitthvađ. Sólin skín á mig og svo kemur haglél á mig, og ţađ er bara fyndiđ og eđlilegt. Ţađ er lágvćr og stöđugur gleđisöngur í hjartanu sem nćr alltaf ađ yfirgnćfa allt annađ. Svoleiđis dagur í dag.

Ég veit og veit og veit ađ hamingjan er hugarástand, en hann tekur af mér völdin hugurinn minn alltof oft, lćtur mig halda ađ ég sé hann, lćtur mér líđa allskyns međ ţví ađ bregđa upp myndum sem ég hef annađhvort dćmt sem vondar eđa góđar. Eins og api í búri sem stekkur til og frá og geiflar sig allan međ látum. Og ég fylgi međ.

Ég er ađ lćra til hamingjuástands. Ţađ gengur misvel, en í dag fannst mér eins og mér hefđi fariđ fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

auđvitađ eiga allir svona daga - ţessa mix fix - égerapakötturdaga - eina sem ég reyni ađ gera er ađ festast ekki í hugarbullinu mínu - ferlega óhollt - ég er sannfćrđ um ađ ég fć fleiri bólur ef ađ slćmt hugarástand nćr völdum hjá mér

Samingjuhöm og skemmtielgur - nýyrđi sem ég fann hjá mér um daginn, ţví oft er betra ađ bulla steypu en meika sens

Kíki á ţig međ pjonkana um nćstu helgi- ćtla ađ prufa ađ bánka uppá - er sennilega ađ fara međ ţá í leikhús á lördag, viđ ćtlum ađ sjá Bingó í Kópavoginum.

Kv. Freknótti apakötturinn Ninna

Guđfinna (IP-tala skráđ) 15.4.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Rúnarsdóttir

Dásamleg fćrsla! Ég hlakka svo til ţegar viđ ţrjár hittumst (fljótlega) og berum saman ţroskabćkur okkar.

Rúnarsdóttir, 17.4.2007 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband